
Ef þú finnur demant undir skafreitnum þá vinnur þú upphæðina sem er fyrir neðan demantinn. Þú getur fundið allt að 20 demanta og leggjast þá vinningsupphæðirnar saman. Ef þú finnur stjörnu undir skafreitnum hefur þú unnið kr. 5.000,-
Margfaldarinn: Ef þú ert með vinning á miðanum þá margfaldast hann með tölunni undir stóra demantinum.
Dæmi: Ef þú finnur demant í efri hluta miðans með kr. 1.000,- vinningi á og færð svo x2 á margfaldarann þá er vinningurinn kr. 2.000,-.
Happademantur kostar 500 kr.
Tölfræðilegar upplýsingar:
Vinningslíkur 1:4,12.
Vinningshlutfall: 65%.
Hæsti vinningur er 7 milljónir króna.
1000 vinningar með 5 þúsund króna vinningum.
Hægt að vinna 20 sinnum á sama miða.
Líkur á hæsta vinningi eru 1:100.000.

Á miðanum eru tvær happatölur. Ef þú finnur þessar tölur undir gullstöngunum hefurðu unnið vinningsupphæðina sem er fyrir neðan þá röð sem talan birtist í. Hægt er að vinna á fleiri en eina röð og leggjast þá vinningsupphæðirnar saman.
Ef það birtist gullstöng í staðinn fyrir tölur hefur þú unnið 5.000 kr.
Gullkistan kostar 300 kr.
Tölfræðilegar upplýsingar:
Vinningslíkur 1:3,86.
Vinningshlutfall: 63%.
Hæsti vinningur er 5 milljónir króna.
2000 vinningar með 5 þúsund króna vinningum.
Hægt að vinna 5 sinnum á sama miða.
Líkur á hæsta vinningi eru 1:125.000.

Miðinn samanstendur af þremur leikjum: Þrír eins, Tveir eins og Myllu. Hægt er að vinna á eina til átta línur í leiknum Þrír eins, einu sinni í Tveir eins og á eina línu í Myllunni.
Vinningsupphæðirnar leggjast allar saman til að fá út heildarvinningsupphæðina. Samtals er því hægt að vinna tíu sinnum á hvern miða.
Happaljós kostar 300 kr.
Tölfræðilegar upplýsingar:
Vinningslíkur 1:4,18.
Vinningshlutfall: 63%.
Hæsti vinningur er 5 milljónir króna.
Tæplega 2.300 vinningar með 5-100 þúsund króna vinningum.
Hægt að vinna 10 sinnum á sama miða.
Líkur á hæsta vinningi eru 1:125.000.

Á miðanum eru tveir leikir. Vinningur hlýst ef „Happatalan“ er sú sama og einhver „Þinna talna“. Vinningur birtist fyrir neðan töluna. Hægt er að vinna á fleiri en einn reit og leggjast þá upphæðirnar saman og mynda heildarvinningsupphæðina.
BÓNUSLEIKUR: Ef tákn fyrir kind birtist í bónusreitnum hefurðu þegar unnið 5.000 kr.
Fundið fé kostar 200 krónur.
Tölfræðilegar upplýsingar:
Vinningslíkur 1:4,21.
Vinningshlutfall: 62,5%.
Hæsti vinningur er 3 milljónir króna.
Rúmlega 1.800 vinningar með 5-300 þúsund króna vinningum.
Hægt að vinna 6 sinnum á sama miða.
Líkur á hæsta vinningi eru 1:250.000.


Á miðanum er einn leikur. Vinningur hlýst ef þú finnur HHÍ merkið. Vinningurinn birtist fyrir neðan merkið. Hægt er að finna fleiri en eitt HHÍ merki og leggjast þá upphæðirnar saman og mynda heildarvinningsupphæðina. Hægt er að vinna 8 sinnum.
Miðinn kostar 200 kr.
Tölfræðilegar upplýsingar:
Vinningslíkur 1:4,23.
Vinningshlutfall: 62,5%.
Hæsti vinningur er 20.000 kr.
250 vinningar með 20 þúsund króna vinningum.
Hægt að vinna 8 sinnum á sama miða.
Líkur á hæsta vinningi eru 1:800

Á miðanum er einn leikur. Vinningur hlýst ef þú finnur kind. Vinningurinn birtist fyrir neðan myndina. Hægt er að finna fleiri en eina kind og leggjast þá upphæðirnar saman og mynda heildarvinningsupphæðina. Hægt er að vinna fjórum sinnum.
Hægt er að vinna allt frá 100 krónum upp í 1 milljón króna.
Litla fundið fé kostar 100 kr.
Tölfræðilegar upplýsingar:
Vinningslíkur 1:4,57.
Vinningshlutfall: 59%.
Hæsti vinningur er 1 milljónir króna.
Rúmlega 1.500 vinningar með 2500 króna vinningum.
Hægt að vinna 4 sinnum á sama miða.
Líkur á hæsta vinningi eru 1:150.000.

Jóladagatal Happaþrennunnar er jólatré úr pappa sem stendur á borði. Dagatalið er með rifur sem hægt er að stinga happaþrennum í og eru þær merktar frá 1-24.
Happaþrennurnar eru keyptar sér og er þá hægt að velja hvaða happaþrennur maður vill skreyta tréð með.
Jóladagatalið sjálft kostar 500 kr. og síðan eru keyptar 24 happaþrennur með.
Heildarkostnaður getur því verið allt frá 2.900 kr til 7.700 kr., fer eftir því hversu mikið happaþrennurnar kosta.


Vinningar eru á bilinu 300 krónur til 500 þúsund krónur.
Ef þú finnur 6-13 jólasveina vinnur þú upphæðina sem tiltekin er í vinningaskránni.
Jólamiðinn kostar 300 krónur.
Tölfræðilegar upplýsingar:
Vinningslíkur: 1:4,027
Vinningshlutfall: 68%
Hæsti vinningur er 500 þúsund krónur.
Líkur á hæsta vinningi eru 1:31.250.

Skafið er af einum stórum fleti sem inniheldur sex upphæðir. Ef sama upphæðin birtist þrisvar sinnum hefur miðaeigandinn unnið þá fjárhæð.
Hægt er að vinna allt frá 100 krónum upp í 100.000 kr.
Tilvalinn miði til að setja á jóladagatalið eða gefa með gjöf.
Jólagleði kostar 100 krónur.
Tölfræðilega upplýsingar:
Vinningslíkur 1:4.34
Vinningshlutfall: 59%
Hæsti vinningur er 100.000 kr.
Líkur á hæsta vinningi eru 1:15.000