Leikirnir

Í hverjum mánuði höldum við Stóra daginn hátíðlegan, sem er útdráttardagurinn okkar. Hann fer fram í kringum 10. dag hvers mánaðar og þá drögum við í þremur útdráttur eða leikjum; Aðalútdrætti, Milljónaveltu og Milljón á mann.

Í milljónaveltunni drögum við út 10 milljóna vinning sem hækkar um aðrar 10 milljónir í næsta mánuði ef hann gengur ekki út

Í Milljón á mann fá 5 heppnir vinningshafar eina milljón króna.

Aðeins er dregið úr seldum miðum.

Í Aðalútdrætti vinna um 3000 manns allt frá 10 þúsund krónum upp í 25 milljónir. Að meðaltali fara út um 74 milljónir.

Næsti útdráttur
Tryggðu þér miða
Allir útdrættir framundan