Happið

Vinningar í veskið

Happið

Vinningar í veskið

HAPPIÐ er nýtt smáforrit sem heldur utan um alla leiki Happdrætti Háskóla Íslands. Með HAPPINU hefurðu yfirsýn yfir miða þína í Happdrættinu en getur þar að auki fengið alla vinninga í Happaþrennu og Gullnámu greidda beint inn á veskið þitt.

Sækja appið

Láttu ekki happ úr hendi sleppa!
Taktu þátt og styddu við uppbyggingu íslenska Háskólasamfélagsins.

Sækja appið

Happdrætti Háskóla Íslands er elsta happdrætti á Íslandi, stofnað árið 1933 í þeim tilgangi að fjármagna húsbyggingar, tækjakaup og viðhald á byggingum Háskólans. Frá þeim tíma hafa á þriðja tug háskólabygginga verið fjármagnaðar með happdrættisfé, þar á meðal hin glæsilega aðalbygging háskólans.
×
Smelltu hér til að opna TeamViewer
Smelltu hér til að opna TeamViewer